Út úr kreppunni eða inn í hana?

Því miður bendir margt til þess að það sem heimurinn, Ísland undanskilið, hafi einungis fengið nasasjón af því sem koma skal. Margt bendir til þess að enn eigi kreppan eftir að stökkbreytast úr fjármála og lausafjárkreppu í fullvaxna efnahagskreppu. Vona að sú verði ekki raunin en af svo verður eiga GB og USA eftir að sjá eftir að hafa varið öllu púðrinu í að verja fjármagnseigendur.
mbl.is Útsöluæði á Svörtum föstudegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband