21.6.2009 | 21:54
50% launalækkun
Ég vona að það verði tekið tillit til að íslenskt launa fólk hefur þegar tekið á sig 50% raun llaunalækkun við fall krónunnar og að það er enn ekki útséð með hvar gengið endar. Trú mín á verkalýðshreyfingunni hvarf þegar hún sætti sig við að afnema verðtryggingu launa án þess að krefjast afnáfnáms verðtyggingar almennt. Það hljóta að vera ein verstu umboðssvik sögunnar.
Með von um betri tíð og lægri vexti
Halda áfram viðræðum í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Verkalýðshreyfingin er yfirfull af aumingjum.
Þar með talið hinn almenni félagsmaður fyrir að láta þetta yfir sig ganga.
Jón (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 02:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.