Hvaðan kemur fé til endurgreiðslu?

Bjarni Ben Jr hefur boðað endurgreiðslu þeirra ósæmilegu styrkja sem Sjálfstæðisflokkurinn þáði 2006 eða 2007 allt eftir hvvort miðað er við almennt viðmið eða bókhaldsreglur.

Mín spurning er hvaðan kemur féð sem á að endurgreiða styrkina með, ekki getur það verið sama féð, þar sem fram hefur komið að því var aflað til að bjarga mjög skuldsettum stjórnmálaflokki.

Kjartan Björgvinsson


mbl.is Fengu meiri styrki árið 2006
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Vg skuldar yfir 30 miljónir umfram eignir, hvaðan heldur þú að peningarnir komi til þess að borga þær afborganir? Er það kannski ekki jafn góð spurning?

Sjálfstæðisflokkurinn á Valhöll skuldlausa og getur því auðveldlega veðsett þá eign fyrir skuldum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 12.4.2009 kl. 20:44

2 Smámynd: Kjartan Björgvinsson

Jú það er eflaust jafngóð spurning en svarar ekki minni spurningu. Þekkir þú kannski einhvern sem vill kaupa eða veita veð í Valhöll nú til dags?

Kjartan Björgvinsson, 12.4.2009 kl. 20:58

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þeim ætti ekki að veitast það erfitt, herramönnunum í Sjálfstæðisflokknum

Gunnar Th. Gunnarsson, 13.4.2009 kl. 01:33

4 Smámynd: Kjartan Björgvinsson

Kannski ekki klíkulega en myndi það ekki koma af stað svipuðu flölmiðlaveðri og nú stendur yfir?

Með von um betri tíð og lægri vexti

Kjartan Björgvinsson

Kjartan Björgvinsson, 13.4.2009 kl. 01:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband