Hálf sagan

Í fréttinni kemur fram að lágt vaxtastig seðlabanka heimsins hafi ráðið miklu í skuldasöfnun Íslands, það sem vantar er að til þess að það hefði þessi áhrif þurfti vaxtastig á Íslandi að vera mun hærra og það var það, stjórnað að óumræðilegri visku stjórnar Seðlabanka Íslands. Að auki er það umhugsunarvert að í mesta góðærinu fórst öllum íslenskum stjórnvöldum, bæði ríki og sveitarfélögum að spara til mögru áranna, þvert á móti var skuldasöfnun og þensla í opinbera kerfinu. Sem ætti að vera sveiflujafnandi, á Íslandi hefur það þvert á móti alltaf verið sveiflumagnandi.
mbl.is Ár frá hruni bankanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru verk mannanna.

Jói á hjólinu (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband